Um okkur
Boltamaðurinn, Fellsmúla 24 opnaði Laugardaginn 31. maí.
Nafnið er tekið úr íslenskri verslunarsögu þar sem búðin "Boltamaðurinn" stóð lengi vel á Laugavegi.
Með verslun okkar viljum við geta þjónustað okkar lið og viðskiptavini töluvert betur en áður ásamt því að taka móti nýjum viðskiptavinum sem þyrstir í flottar boltavörur.
Meira úrval af liðafatnaði og betra aðgengi fyrir iðkendur af allskonar íþrótta og boltavörum.
Við byrjum í smáum skrefum og horfum glaðir í framtíðina með ykkur og höldum áfram að veita góða og betri þjónustu.
Opnunartími:
Mánudaga: 10:00 - 17:00
Þriðjudaga: 10:00 - 17:00
Miðvikudaga: 10:00 - 17:00
Fimmtudaga: 10:00 - 17:00
Föstudaga: 10:00 - 17:00
Laugardaga: 10:00 - 14:00
Staðsetning: Fellsmúla 24, 108 Reykjavík
Sími: 7646644
Frekari upplýsingar á boltamadurinn@boltamadurinn.is
------------------------------------------------
Rudi heildverslun var stofnuð á vormánuðum 2019.
Rudi er heildverslun og sem sérhæfir sig í þjónustu við íþróttafélög, fyrirtæki og hópa.
Merki sem Rudi er með eru: Joma, Stanno, Puma, P2I, XQMax píluvörur, Flaxta legghlífar og margt fleira.
Frekari upplýsingar á rudi@rudi.is
------------------------------------------------
Starfsmenn
Viðar - viddi@rudi.is
Hafsteinn Ómar - omar@rudi.is
Siggi - siggi@rudi.is